20:14 - Föstudagur, apríl 13. 2018

Færumst í SportAbler

— “Minni tími í skipulag, meiri tími fyrir sportið”
Nýtt kerfi sem við tökum í notkun. —

Við ætlum að taka í notkun Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrti sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins.

Þetta þurfið þið að gera:
1.Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin
2. Kóði 4. flokksins okkar er 5PZAPW
3. Fylla inn skráningaupplýsingar: Velja „Ég er leikmaður“ / „Ég er foreldri“ eftir því sem við á – Hverjum foreldra til að skrá leikmenn líka ef þeir eru með eigið netfang (leikmenn geta líka skráð sig sjálfir).
4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á „hér“ þá opnast nýr gluggi (skref 5) – Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder.
5. Búa til lykilorð eða skrá sig inn með facebook (FB gengur einungis ef netfang við skráningu er það sama hjá FB).

6. Allt klárt Skrá sig inn og þá ætti „Mín Dagskrá“ að taka á móti ykkur. Hér er svo hægt að sjá stutt kynningarmyndband um kerfið.
Myndband (Nánari útskýringar) um ferlið: http://help.sportabler.com/utskyringar-…/nyskraning-i-kerfid

Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í bleiku spjallblöðrunni neðst hægra megin á www.sportabler.com

Um Sportabler: Að Sportabler stendur fólk úr íslensku íþróttalífi. Sportabler hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Lýðheilsusjóði. Hugbúnaður og kennsluefni hefur verið þróað í samvinnu við Háskólann í Reykjavik, íþróttafélögin Val og Breiðablik sem núþegar nota Sportabler, ásamt fjölda annarra þjálfara og fræðimanna.

22:57 - Fimmtudagur, mars 22. 2018

Páska-plan

fös 23. mars:
16:00-17:00 bolti @Friðriksvöllur
17:00-18:00 páskabingó í Valsheimilinu
18:00 Undanúrslit Lengjubikars karla Valur-Stjarnan @Valsvöllur

lau. 24. mars: mikilvægt! nýir tímar!!
17:00-18:00 (2004) Fundur í Valsheimili: Vídjógreining og unnið með niðurstöður lista
16:00-17:00 (2005) Fundur í Valsheimili: Vídjógreining og unnið með niðurstöður lista
Verðið að vera búnir að svara þessum spurningalista fyrir fundinn

sun 25. mars:
9:30-10:45 bolti

mán 26. mars:
14:00-15:00 bolti @Friðriksvöllur

mið 28. mars:
10:00-11:15 bolti @Friðriksvöllur

páskafrí í viku.
út í bolta sjálfir og gera styrktaræfingar líka sem þið kunnið!

mið 4. apríl:
16:00 bolti @Aðalvöllur

16:03 - Fimmtudagur, mars 8. 2018

Þróttur á laugardag

10.03.18 13:00 RM – 4. fl. karla A-lið 17/18 Eimskipsvöllurinn Þróttur R. Valur
10.03.18 14:30 RM – 4. fl. karla B-lið 17/18 Eimskipsvöllurinn Þróttur R. Valur
10.03.18 16:00 RM – 4. fl. karla C-lið 17/18 Eimskipsvöllurinn Þróttur R. Valur
10.03.18 17:30 RM – 4. fl. karla D-lið 17/18 Eimskipsvöllurinn Þróttur R. Valur

Allir að taka bláu varabúningana/æfingatreyjurnar með!

Mæta vel klæddir og tímanlega.

A – tilbúnir 12:15:
Heimir
Alexander Þ.
Dagur Máni
Bjarmi
Björgvin
Hilmar
Josua
Bele
Hlynur
Dagur Máni
Daníel Örn
Kári S
Kolli
Bjössi
Dagur D

B – tilbúnir 13:30:
Mikki
Davíð
Styrmir Logi
Benni Jens
Doddi
Nói
Bjössi
Dagur D
Kolli
Heimir
Baldur Fannar
Kári S
Ágúst
Steinar
Ísak
Alex

C – tilbúnir 15:10:
Krissi H
Finnur
Mikki
Styrmir Goði
Bragi
Nikolai
Kristján Oddur
Ágúst
Doddi
Steinar
Ísak
Alex
Rigon
Gustavo
Heiddi
Benni Jóel

D – tilbúnir 16:20:
Angel
Aron
Baldur Karl
Björn Hinrik
Dagur R
Elías
Gabríel (M)
Govant
Gustavo
Hjörtur
Jón Ágúst (M)
Jón Björnss.
Jonathan
Krissi H
Nikolai
Ómar
Patrik
Reynir
Sölvi
Úlfur

19:03 - Sunnudagur, febrúar 25. 2018

Lok febrúar og byrjun mars

mánudagur 26. feb:
15:30 bolti @Friðriksvöllur

þriðjudagur 27. feb:
6:20 aukaæfing @aðalvöllur (inni ef vont veður)

miðvikudagur 28. feb:
16:00 bolti @aðalvöllur
17:00 styrkur @þreksalur

föstudagur 2. mars:
16:00 bolti @Friðriksvöllur

sunnudagur 4. mars:
9:30 bolti @aðalvöllur
12:00 fyrirlestur um mataræði í Valsheimili

mánudagur 5. mars:
15:30 bolti @Friðriksvöllur

þriðjudagur 6. mars:
6:20 aukaæfing @aðalvöllur (inni ef vont veður)

miðvikudagur 7. mars:
16:00 bolti @aðalvöllur
17:00 styrkur @þreksalur

föstudagur 9. mars:
16:00 bolti @Friðriksvöllur

laugardagur 10. mars:
A B C D leikir á móti Þrótti @Laugardalur
Fyrsti leikur 13:00.

sunnudagur 11. mars:
9:30 bolti @aðalvöllur

21:53 - Föstudagur, febrúar 23. 2018

Sunnudagsleikir ABC

Venjuleg æfing 9:30 hjá D.

25.02.18 12:00 RM – 4. fl. karla A-lið 17/18 Valsvöllur Valur Víkingur R.
25.02.18 13:30 RM – 4. fl. karla B-lið 17/18 Valsvöllur Valur Víkingur R.
25.02.18 15:00 RM – 4. fl. karla C-lið 17/18 Valsvöllur Valur Víkingur R.

– Vera tilbúnir á réttum tíma!
– Undirstrikaðir taka þátt í tveimur leikjum
– Fín veðurspá, mætum í Valsfötunum okkar í upphitun. Lítum út eins og lið.

A: Klárir 11:15 í klefa:
Heimir (M)
Hilmar S
Dagur M
Bjarmi
Bele
Hlynur
Ömmi
Dagur D
Maggi
Alexander Þ.
Björgvin
Kári S
Kolli
Bjössi

B: Klárir 12:35 í klefa:
Mikki
Baldur Fannar
Kolli
Benni Jens
Davíð S
Kári S
Ágúst
Bjössi
Steinar G
Styrmir Logi
Nói
Josua
Kristján S
Doddi
Heimir

C: Klárir 14:10 í klefa:
Kristján Hjörvar (M)
Finnur Darri
Styrmir Logi
Hinrik
Steinar G
Nikolai
Patrik
Kristján Oddur
Doddi
Ísak
Rigon
Mikki
Alex
Gustavo

13:52 - Föstudagur, febrúar 9. 2018

Planið framundan (uppfært)

Smá spilhlé núna – æfum extra vel næstu tvær vikur fram að leikjum.

Uppfært 11. feb vegna vetrarfrís grunnskóla.

Föstudagur 9. feb:
16:00 bolti

Sunnudagur 11. feb:
9:30 bolti

Mánudagur 12. feb:
15:30 bolti

Þriðjudagur 13. feb:
06:20 aukaæfing úti

Miðvikudagur 14. feb:
16:00 bolti
17:00 styrkur

Fimmtudagur 15. feb:
10:00 bolti

Föstudagur 16. feb:
10:00 bolti

Sunnudagur 18. feb:
9:30 bolti
vetrarfrí

Mánudagur 19. feb:
15:30 bolti

23:46 - Mánudagur, janúar 29. 2018

Æfingaleikir við Gróttu A og C

Miðvikudaginn 31. janúar @Hlíðarendi
Venjuleg æfing og styrkur hjá B & D.

A – tilbúnir 18:00 í klefa:
Heimir (M)
Hilmar S
Dagur M
Bjarmi
Bele
Hlynur
Ömmi
Dagur D
Daníel Örn
Maggi
Alexander
Björgvin
Kári S
Kolli
Bjössi

C – tilbúnir 19:00 í klefa:
Kristján Hjörvar (M)
Finnur Darri
Styrmir
Hinrik
Steinar G
Nikolai
Bragi
Ágúst
Patrik
Benni Jóel
Kristján Oddur
Styrmir Sigf
Ómar
Hjörtur

14:22 - Fimmtudagur, janúar 25. 2018

C-leikur á laugardag

27.01.18 15:00 RM – 4. fl. karla C-lið 17/18 Fylkisvöllur Fylkir 2 Valur

Tilbúnir 14:30 á gervigrasinu: (Við fáum engan klefa í Fylkisheimilinu).
Kristján Hjörvar (M)
Finnur Darri
Styrmir Logi
Hinrik
Steinar G
Nikolai
Dagur R.
Bragi
Hjörtur
Ágúst
Patrik
Ísak
Rigon
Styrmir

22:45 - Mánudagur, janúar 22. 2018

Miðvikudagsleikir

18:00 RM – 4. fl. karla D-lið 17/18 Framvöllur – Úlfarsárdal Fram 2 Valur
19:30 (19:15) RM – 4. fl. karla B-lið 17/18 Framvöllur – Úlfarsárdal Fram 2 Valur

D-lið – tilbúnir 17:30 í klefanum:
Angel
Aron
Baldur Karl
Björn Hinrik
Dagur R
Elías
Gabríel (M)
Govant
Gustavo
Jón Ágúst (M)
Jonathan
Krissi H (úti)
Mikki (úti)
Nikolai
Ómar
Reynir
Hjörtur
Sölvi

B-lið – tilbúnir 18:40 á vellinum fyrir upphitun:
Mikki (M)
Baldur Fannar
Kolli
Davíð S
Kári S
Ágúst
Bjössi
Eyjó
Alexander Þ
Steinar G
Styrmir

14:01 -

Næstu dagar

Mánudagur 22. janúar
15:30-16:45 bolti

Þriðjudagur 23. janúar
6:20 opin séræfing, frjáls mæting

Miðvikudagur 24. janúar
Æfing hjá A og C. 16:00 bolti, 17:00 styrkur
18:00 RM – 4. fl. karla D-lið 17/18 Framvöllur – Úlfarsárdal Fram 2 Valur
19:30 RM – 4. fl. karla B-lið 17/18 Framvöllur – Úlfarsárdal Fram 2 Valur

Föstudagur 26. janúar
16:00 bolti

Laugardagur 27. janúar
15:00 RM – 4. fl. karla C-lið 17/18 Fylkisvöllur Fylkir 2 Valur

Sunnudagur 28. janúar
9:30 bolti

Mánudagur 29. janúar
15:30-16:45 bolti

Þriðjudagur 30. janúar
6:20 opin séræfing, frjáls mæting
20:00 fyrirlestur; markmiðasetning í Valsheimilinu. iðkendur og foreldrar velkomnir.

Miðvikudagur 31. janúar
A og C spila við Gróttu æfingaleiki á Hlíðarenda (tími síðar.
B og D 16:00 bolti, 17:00 styrkur.

Föstudagur 2. febrúar
16:00 bolti