22:29 - Þriðjudagur, september 19. 2017

Flokkaskipting og stutt hausthvíld

Þá er tímabilinu 2016/2017 formlega lokið eftir flotta uppskeruhátíð í gær og við tekur örstutt frí eða hvíld fyrir stráka og þjálfara eins og ég kýs að kalla þetta. Allir að hlaða batterýin og mæta ferskir í lok næstu viku.

Byrjum aftur á fullu föstudaginn 29. sept. skv. töflunni okkar góðu.
Styrktaræfingin verður beint í kjölfarið af fótbolta á miðvikudögum, (16:00-18:00).

2003 strákarnir stökkva núna upp í 3. flokk – 2004 verða á eldra ári – 2005 sem eru aðeins komnir inn í hlutina hjá okkur eru núna komnir á yngra árið eftir að hafa verið á ‘yngsta’ ári síðustu vikur.

Tengill á FB-hóp fyrir 2003 stráka: https://www.facebook.com/groups/589821691078486/
Tengill á FB-hóp fyrir foreldra 2003 stráka: https://www.facebook.com/groups/274445439432334/

Engin athugasemd

Engin athugasemd enn.

Hér er því miður lokað fyrir athugasemdir.